BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Benedikt Warén

01.04.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Miðjumaðurinn knái Benedikt Warén kynntur til leiks.

image

Fullt nafn: Benedikt Warén

Fæðingardagur og ár: 3. október 2001

Staður: Egilsstaðir

Staða á velli: Miðjumaður

Treyjunúmer: 31

Gælunafn: Benó

Hjúskaparstaða: Föstu

Börn: 0

Bíll: ..

Uppáhalds….

...Lið í enska: Liverpool

...Fótboltamaður: Messi

...Tónlist: Bubbi Morthens

...Matur: Nautasteik

...Leikmaður í mfl.kvk: Agla María

...Frægasti vinur þinn: Nikola Djuric

...Staður í Kópavogi: Fífan

Hver í mfl er.…

...Fyndnastur: Binni og pöndu djókin hans.

...Æstastur: Bjarni

...Rólegastur: Elli

...Mesta kvennagullið: Damir

...Líklegur í að vinna gettu betur: Viktor Ö

...Lengst í pottinum: Guðjón

...Gengur verst um klefann: Kalli

...Með verstu klippinguna: Thomas

...Bestur á æfingu: Lexi

Að lokum, hvað er Breiðablik: Flottasta félag á landinu og hugsar vel um sína.

Ekki bara fótboltamaður

Skemmtileg klippa frá Benó þar sem litli bróðir, bíltúr, Úlfarsfell og ein með öllu kemur við sögu. En sjón er sögu ríkari.

Evrópuúrval Benedikts

Við fengum Benó til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980. 

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka