BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Alexander Helgi Sigurðarsson

13.05.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum til leiks miðjusnillinginn Alexander Helga Sigurðarson

image

Fullt nafn: Alexander Helgi Sigurðarson

Fæðingardagur og ár: 08.04.96

Staður: Sveitin

Staða á velli: Miðjumaður

Treyjunúmer: 6

Gælunafn: Lexi

Börn: 0

Bíll: Á ekki bíl!

Uppáhalds….

…Lið í enska: Poolari

…Fótboltamaður: Modric

…Tónlist: Kanye og Frank Ocean eru mikið spilaðir þessa dagana

…Matur: Wellington

…Leikmaður í mfl.kvk: Sólveig Larsen

…Frægasti vinur þinn: Fonsi eftir stofnun pandagang. Það er víst orðið global talar Binni mikið um.

…Staður í Kópavogi: Kópavogskirkja á flottu sumarkvöldi.

Hver í mfl er.…

…Fyndnastur: Kiddi, ef það heyrist hvað hann er að segja.

…Æstastur: Gausi

…Rólegastur: Anton

…Mesta kvennagullið: Höggi og Viktor

…Líklegur í að vinna gettu betur: Gulli

…Lengst í pottinum: Gausi og Viktor Karl minnir mig

…Gengur verst um klefann: Gausi. Heyrist á 2 vikna fresti nauhh hvar fannstu

…Með verstu klippinguna: Gausi klippir sig stundum sjálfur...

…Bestur á æfingu: Gísli og Höggi annars er Andri Yoman hrikalegur þegar hann laumar sér í vinstri bak.

Að lokum, hvað er Breiðablik: Vel rekið félag með gott unglingastarf og gæða þjálfara!

Ekki bara fótboltamaður

Kíkjum með Lexa og bróður í bíltúr og ískalt sjósund

Evrópuúrval Alexanders

Við fengum Alexander til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980. 

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka