BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Höskuldur Gunnlaugsson

27.03.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2020. Fyrstur á dagskrá er fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson.

image

Fullt nafn: Höskuldur Gunnlaugsson

Fæðingardagur og ár: 26. september 1994

Staður: Vesturbærinn í Kópavogi (200)

Staða á velli: Sóknarmaður

Treyjunúmer. 7

Gælunafn: Höggi

Hjúskaparstaða: Single

Börn: 0

Bíll: Kia Rio, silfur

Uppáhalds…

...lið í enska: Manchester United

...fótboltamaður: Frá upphafi = David Beckham / Núna = Eden Hazard

...tónlist: Hjálmar

...matur: Mexican

...leikmaður í mfl.kvk: Andrea Rán

...frægasti vinur þinn: Arnar Sveinn (forseti)

...staður í Kópavogi: Gönguleiðin í firðinum (vesturbænum)

Hver í mfl er...

...fyndnastur: Bjarni Hafsteins

...æstastur: Viktor Karl

...rólegastur: Guðjón Pétur 

...mesta kvennagullið: Sindri Snær

...líklegur til að vinna gettu betur: Damir M.

...lengst í pottinum: Ungu strákarnir

...gengur verst um klefann?: Kalli

...með verstu klippinguna: Mögulega ég þessa stundina, langt síðan ég fór í kötter

...bestur á æfingu: Alexander Helgi

Að lokum, hvað er Breiðablik?: Samansafn af toppfólki

Meira en fótboltamaður

Skemmtileg klippa frá Höskuldi þar sem hann gefur okkur innsýn inn í gæðastund sem hann á með fjölskylduhundinum Kút en þeir félagar hafa gengið vesturbæinn í Kópavogi - á sjó og landi - síðustu 6 ár.

Evrópuúrval Höskuldar

Við fengum Höskuld til að fara í smá leik þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980. 

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka