BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Páll Olgeir Þorsteinsson

03.04.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn. Páll Olgeir Þorsteinsson

F.dagur.ár. 30. október 1995

Staður. Kópavogur

Staða á velli. Hægri kanntmaður

Nr. 26

Gælunafn. Batman eða Palli Hjúskapastatus. Ridin Solo

Börn. Kannski

Bíll. Neinei

 

Uppáhalds:

Lið í enska. Manchester United

Fótboltamaður. Morten Gamst Pedersen

Tónlist. Fjölbreytt en Rage Against the Machine er í uppáhaldi núna og Kaytranada er líka góður.

Matur. Kjötsúpa

Leikmaður í mfl.kvk. Esther Rós

Frægasti vinur þinn. Arnar Marinós, það er bara einn Don Mafsinos.

Staður í Kópavogi. The Goathouse

 

Hver í mfl er:

Fyndnastur. Elfar Árni fær þetta, Gummi Fri er samt líka fyndinn hehe

Æstastur. Guðjón Pétur

Rólegastur. Arnór Sveinn

Mesta kvennagullið. Gísli Páll og Davíð Kristján, men of true inspiration

Heldur mest með HK. Stebbi Gísla

Líklegur í að vinna gettu betur. Ingiberg Ólafur

Lengst í pottinum. Finnur Orri

Með verstu klippinguna. Davíð Kristján. Mér finnst bara að ef hann væri með minna hár þá sæist meira í andlitið hans og þá væri meiri áhersla á augun hans og kinnbeinin sem mér finnst mjög falleg Hann er samt flottur.

Bestur á æfingu. Ætla að gefa Palla þetta.

Að lokum, hvað er Breiðablik. Staður í Álfheimum og er fallegasti staðurinn þar. Hann má ekki verða óhreinn. Klárlega staðurinn til að vera á.... 

Til baka