BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leighton McIntosh æfir með Blikum

27.07.2017
Framherjinn Leighton McIntosh er til skoðunar hjá hjá meistaraflokki Breiðabliks. Hann mætti á  fyrstu æfinguna í gærkvöld. 
 
Leighton er 24ra ára Skoti sem alinn er upp hjá Dundee og lék í þar 2010 - 2014 en hefur undanfarin 2 ár verið hjá Peterhead.   
 
Leighton er stór og stæðilegur framherji sem leikið hefur með skoska unglingalandsliðinu.   
 
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort hann gangi til liðs við Breiðablik áður en félagskiptaglugganum verður lokað. 

Til baka