BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik semur við Errea

13.10.2018

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur samið við Errea á Íslandi um að lið félagsins leiki í búningum Errea keppnistímabilin 2019-2022.

Samningurinn nær yfir búninga- æfinga- og frístundafatnað Breiðabliks.

Nýir keppnisbúningar og aðrar vörur verða kynntir fljótlega og munu fara í sölu í desember árið 2018. 

Það er Sport Company ehf. sem er umboðsaðili Errea á Íslandi og er með verslun í Bæjarlind 14-16 í Kópavogi og er einnig með öfluga vefverslun á www.errea.is

Til baka