BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Viktor Örn lánaður til ÍA

27.07.2017

Viktör Örn Margeirsson hefur verið lánaður til ÍA út tímabilið 2017

Viktor Örn er uppalinnn í Breiðabliki og fékk sína fyrstu meistaraflokksreynslu með Augnablikum sumarið 2013.  Tímabilið eftir spilaði hann 19 leiki með HK í 1. deildinni.

Síðustu 3 ár hefur Viktor leikið 33 mótsleiki með Blikum þarf af 17 efstu deildar leiki.

Hann klárar tímabilið með ÍA en kemur síðan aftur til baka eldsprækur í haust!

Til baka