BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Viggó Kristjánsson gerir 3 ára samning við Breiðablik

23.11.2011

Viggó Kristjánsson hefur gert þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Viggó sem er 18 ára gamall miðju- og sóknarmaður, kemur frá Gróttu. Hann hefur leikið 6 leiki um U-17 ára landsliði Íslands og 2 með U-19 ára liðinu. Hann var einn af lykilmönnum í Gróttuliðinu í sumar og lék alla leiki liðsins í 1. deildinni.

Við bjóðum Viggó velkominn í Kópavoginn.

Áfram Breiðablik!

Til baka