BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Tveir af leiðtogum Íslands í dag, saman í Breiðabliki

24.03.2019

Frakkar hafa oft gaman af því að rifja upp æskuár leikmanna sinna. Franskur blaðamaður komst í feitt þegar hann komst yfir gamlar myndir af þeim Alfreði Finnbogasyni og Gylfa Sigurðssyni í Blikabúning en þeir spiluðu saman í nokkur ár í græna búningnum.

Til baka