BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Tor André orðinn löglegur með Blikum

31.07.2015
Búið er að semja við Norðmanninn Tor André Aasheim út árið með möguleika á framlenginu. 
 
Tor André er búinn að æfa með liðinu síðan 24. júlí.   
 
Tor André er 19 ára gamall sóknarmaður sem getur bæði spilað á kantinum og fremstur á miðjunni.
 
Sjá nánar um leikjaferil Tor hér.

Til baka