Tölfræði 2017 - Samantekt
15.10.2017
Þriðja árið í röð er Gunnleifur Gunnleifsson eini leikmaður meistaraflokks karla sem nær að spila allar 1980 mínútur í Pepsi-deildar leikjum Blikaliðsins 2017. Næstir í röðinni eru Damir með 1963 mínútur og Andri Rafn með 1906 mínútur.
Markverðirnir okkar Ólafur Íshólm Ólafsson (19 leikir), Patrik Sigurður Gunnarsson (2 leikir) og Elías Rafn Ólafsson (1 leikur) skiptust á að sitja á bekknum í leikjum sumarsins.
PEPSI Deildin 2017 - yfirlit:
LEIKMENN BREIÐABLIKS 2017 | MÍNÚTUR % | LEIKIR | MÖRK |
Gunnleifur Gunnleifsson | 100% | 22 | |
Damir Muminovic | 99% | 22 | 1 |
Andri Rafn Yeoman | 96% | 22 | 1 |
Martin Lund Pedersen | 93% | 22 | 4 |
Gísli Eyjólfsson | 91% | 21 | 6 |
Davíð Kristján Ólafsson | 89% | 21 | 1 |
Arnþór Ari Atlason | 80% | 21 | 4 |
Aron Bjarnason | 65% | 21 | 6 |
Hrvoje Tokic | 58% | 16 | 5 |
Höskuldur Gunnlaugsson | 51% | 12 | 1 |
Elfar Freyr Helgason | 45% | 10 | |
Guðmundur Friðriksson | 37% | 10 | |
Michee Efete | 33% | 8 | 1 |
Dino Dolmagic | 31% | 7 | |
Sveinn Aron Guðjohnsen | 29% | 10 | 2 |
Kristinn Jónsson | 22% | 8 | |
Viktor Örn Margeirsson | 19% | 6 | |
Willum Þór Willumsson | 17% | 8 | |
Ernir Bjarnason | 15% | 9 | |
Þórður Steinar Hreiðarsson | 8% | 3 | |
Oliver Sigurjónsson | 7% | 4 | |
Sólon Breki Leifsson | 7% | 11 | |
Kolbeinn Þórðarsson | 4% | 7 | |
Brynjar Óli Bjarnason | 1% | 1 | |
Davíð Ingvarsson | 1% | 1 |
Nokkrir yngri leikmenn Breiðabliks léku á láni hjá öðrum liðum í sumar:
Óskar Jónsson var á láni hjá ÍR; 19 leikir/1 mark.
Hlynur Örn Hlöðversson var á láni hjá Fram; 17 leikir.
Skúli E. Kristjánsson Sigurz var á láni hjá Leikni R; 20 leikir/2 mörk.
Ólafur Hrafn Kjartansson var á láni hjá HK; 2 leikir.
Og um mitt sumar fór Viktor Örn á lán til ÍA; 9 leikir.