BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Takk Dagur Dan

31.01.2023 image

Grafík: Halldór Halldórsson

Takk Dagur Dan

Það var í október 2021 sem að Dagur Dan gekk í raðir Breiðabliks frá Fylki sem hafði haft Dag að láni frá Mjøndalen.

Núna 45 leikjum seinna, 11 mörkum, ótal viðurkenningum og ekki síst Íslandsmeistaratitli er Dagur búinn að gera samning við Orlando City Soccer Club í Bandaríkjunum.

Við óskum Degi Dan góðs gengis um leið og við þökkum fyrir allt!

Til baka