BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sex skrifa undir

11.02.2011

Sex ungir leikmenn hafa skrifað undir nýja samninga við knattspyrnudeild Breiðabliks. Þetta eru þeir Bjarki Aðalsteinsson, Elvar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason, Tómas Óli Garðarsson, Reynir Magnússon , og Rafn Andri Haraldsson.  Þeir þrír síðastefndu hafa átt við meiðsli að stríða en eru nú óðum að ná sér. Hinir þrír hafa hins vegar spilað töluvert í leikjum með meistaraflokknum í fótbolti.net mótinu. Allir þessir samningar gilda til loka ársins 2013.

Knattspyrnudeildin fagnar þessari undirskrift og hlakkar til að sjá þessa drengi í baráttunni að halda Íslandsmeistaratitilinum í Kópavogi.

ÁFRAM BREIÐABLIK !

Til baka