BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Tómas Óli Garðarsson

07.04.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn. Tómas Óli Garðarsson

F.dagur.ár. 25. október 1993

Staður. Kópavogur

Staða á velli. AMC

Nr. 27

Gælunafn. Tommi

Hjúskapastatus. Á kærustu

Börn. Engin börn enn sem komið er

Bíll. Grár Hyundai Getz a.k.a. Silfurskottan

 

Uppáhalds:

Lið í enska. Liverpool

Fótboltamaður. Ronaldinho

Tónlist. Góð tónlist

Matur. Hrært skyr

Leikmaður í mfl.kvk. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir

Frægasti vinur þinn. BIG ÁV

Staður í Kópavogi. Tek undir með Höska og segi Catalina

 

Hver í mfl er:

Fyndnastur. Það eru eiginlega alltof margir sem eru of grillaðir. Erfitt að velja einn

Æstastur. Einfalt, Guðjón Pétur Lýðsson

Rólegastur. Frimaðurinn

Mesta kvennagullið. GPH ber að ofan

Heldur mest með HK. Gulli er með HK húðflúr

Líklegur í að vinna gettu betur. Elfar Freyr

Lengst í pottinum. Elli QTA á það til að sjóða sig

Með verstu klippinguna. Allir svaka hárfagrir

Bestur á æfingu. Ég

Að lokum, hvað er Breiðablik. Fjölskylda....

Til baka