BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Stefán Gíslason

10.04.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn.  – Stefán Gíslason       

F.dagur.ár. – 15. Mars 1980

Staður. -  Garðabær

Staða á velli. – Miðja, miðvörður

Nr. 7

Gælunafn – Stebbi

Hjúskapastatus. - Giftur

Börn.  -  3 peyjar

Bíll.  - Volvo

 

Uppáhalds:

Lið í enska. - Arsenal

Fótboltamaður. – Var Patrick Vieira

Tónlist. -  Allt annað en techno !!

Matur. – Það er svo margt indislega gott ! Ekki hægt að velja einn rétt !

Leikmaður í mfl.kvk. – Þekki það ekki.

Frægasti vinur þinn.  – Willy Liebens

Staður í Kópavogi.  – Smárinn – Fífan.

 

Hver í mfl er:

Fyndnastur. – Margir trúðar

Æstastur. – Gaui hefur fengið mörg atkvæði hér.  Gef honum mitt líka.

Rólegastur.  – Gummi, Arnór, ég

Mesta kvennagullið. – Gísli Páll hefur fengið mörg atkvæði hér  Fær mitt

Heldur mest með HK. - Gulli

Líklegur í að vinna gettu betur. – ????

Lengst í pottinum. -  Finnur, Olli, Gaui giska ég á !

Með verstu klippinguna.  – Óli

Bestur á æfingu.  – Á enn eftir að sjá það besta frá öllum.

Að lokum, hvað er Breiðablik. – Flottur klúbbur

Til baka