BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Olgeir Sigurgeirsson

16.04.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014. 

Fullt nafn. Olgeir Sigurgeirsson

F.dagur.ár. 22.10.82

Staður. Kópavogur

Staða á velli. Þar sem Óli segir mér að spila

Nr. 11

Gælunafn. Olli, Kóngurinn, Sá fallegi

Hjúskapastatus. Í sambandi

Börn. 1 peyji og annar á leiðinni

Bíll. Nissan qashqai þegar konan leyfir annars er það toyota corolla sem eldri en flestir i liðinu.

 

Uppáhalds:

Lið í enska. Arsenal

Fótboltamaður. Patrick Vieira, Ian Wright

Tónlist. Rapp

Matur. Naut

Leikmaður í mfl.kvk. Get ekki gert uppa milli þeirra

Frægasti vinur þinn. Árni Vill

Staður í Kópavogi. Allstaðar þar sem hann er grænn

 

Hver í mfl er:

Fyndnastur. Elli Páll

Æstastur. Gaui Lýðs

Rólegastur. Gummi Friðriks

Mesta kvennagullið. Árni Vill

Heldur mest með HK. Allir frelsaðir í Blikunum

Líklegur í að vinna gettu betur. Það er fátt sem Árni Vill veit ekki

Lengst í pottinum. Við Finnur eigum það til að gleyma okkur í pottinum.

Með verstu klippinguna. ERNIR

Bestur á æfingu. Árni Vill ekki spurning, Elli Helga er líka góður í 3ju hlaupunum

Að lokum, hvað er Breiðablik. Árni Vilhjálmsson.

Til baka