BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Höskuldur Gunnlaugsson

26.03.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn: Höskuldur Gunnlaugsson

Fæðingardagur og ár: 26.september - 1994

Staður: Kópavogur

Staða á velli: Miðja/Kantur/Bakvörður

Nr: 14

Gælunafn: Höggi/Hössi

Hjúskapastatus: laus

Börn: Ekki í bráð..

Bíll: Hvít Toyota Corolla

 

Uppáhalds …

lið í enska: Man utd

Fótboltamaður: Cristiano Ronaldo

Tónlist: Pearl Jam í uppáhaldi þessa stundina

Matur: falafel wrap

Leikmaður í mfl.kvk: Rebekka Katrín

Frægasti vinur þinn: Einar Már (rithöfundur)

Staður í Kópavogi: Catalina

 

Hver í mfl er ….

Fyndnastur: Ellert er með skemmtilegan húmor

Æstastur: Guðjón Pétur er alveg "nutcase"

Rólegastur: Guðmundur Friðriksson

Mesta kvennagullið: Gísli Eyjólfs er mjög lúmskur

Líklegastur í að vinna gettu betur: Trúi því að Arnór Bjarki geti fetað í fótspor bróður síns.

Lengst í pottinum: Olgeir, þú nærð honum ekki uppúr nema með því að skvetta á hann köldu vatni.

Hvað er Breiðablik: Bústaður Baldurs í Norrænni Goðafræði.....

Til baka