BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Guðjón Pétur Lýðsson

15.03.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn: Guðjón Pétur Lýðsson

Fæðingardagur og ár: 28 des 1987

Staður: Álftanes

Staða á velli: Miðjumaður/Framherji

Nr. 10

Gælunafn: GUI

Hjúskapastatus: Föstu

Börn: Nei ekki enn

Bíll: Ford Focus Electric / Toyota Hilux

 

Uppáhalds….

Lið í enska: Newcastle United

Fótboltamaður: Zinedine Zidane

Tónlist: U2

Matur: Maturinn hjá mömmu

Leikmaður í mfl.kvk: Ragna Björg klárt mál 

Frægasti vinur þinn:

Staður í Kópavogi: Kópavogsvöllur

 

Hver í mfl er.…

Fyndnastur: Elvar Páll

Æstastur: Hugsanlega ég sjálfur samt nokkrir sem koma til greina

Rólegastur: Guðmundur Firðriksson

Mesta kvennagullið: Gísli Eyjólfs

Heldur mest með HK: Gunnleifur

Líklegur í að vinna gettu betur: Engin

Lengst í pottinum: Finnur Orri

Með verstu klippinguna: Ernir fær þetta hún er vond en hann er samt nettur með hana

Bestur á æfingu: Ég sjálfur, tölfræðin talar sínu máli er búin að vera í sigurliði í 5 af síðustu 6 æfingum

 

Að lokum, hvað er Breiðablik: Breiðablik er félag sem er á leiðinni í að marka sér sögu í íslenskri knattspyrnu

Til baka