BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Ellert Hreinsson

12.03.2014

 “Hver er maðurinn” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn: Ellert Hreinsson

Fæddur: 12.okt 1986

Staður: Kópavogur

Staða á velli: Framherji

Nr: 22

Gælunafn: Lertó

Hjúskapastatus: í sambúð

Börn:in: koma seinna

Bíll:inn: minn er grár

 

Uppáhalds…                      

Lið í enska: Man Utd

Fótboltamaður: Cronaldo

Tónlist:in: í klefanum okkar er ekki spes þessa dagana

Matur: er nauðsynlegur fyrir líkama og sál

Leikmaður í mfl.kvk: á kærasta sem heitir Arnór Aðalsteins

Frægasti vinur þinn: Gísli Páll ef ég er fyrir norðan

Staður í Kópavogi: Vallargerðið er uppruni alls

 

Hver í mfl er…

Fyndnastur: Páll Olgeir á sín moment

Æstastur: Guðjón Pétur nær ekki púlsinum niður fyrir 150

Rólegastur: Gummi Friðriks er rólegur, eða bara svona yfirvegaður

Mesta kvennagullið: Gísli Páll, flottur strákur

Heldur mest með HK: Erfitt að segja

Líklegur í að vinna gettu betur: Gulli er viskubrunnur um margt og mikið

Lengst í pottinum: Finnur, þess vegna er hann alltaf með rúsínuputta

Með verstu klippinguna: Allir vel klipptir þar sem ég klippi þetta lið

Bestur á æfingu: og lélegur í leikjum, það viltu forðast

Að lokum, hvað er Breiðablik: Breiðablik er sögufrægt félagsheimili á Snæfellsnesinu þar sem Margur maðurinn hefur tvistað. En hvað kemur það lokum við?

Til baka