BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Damir Muminovic

30.03.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn. Damir Muminovic

F.dagur.ár. 13 maí 1990

Staður. Staddur í Garðabæ

Staða á velli. Miðvörður

Nr. 4

Gælunafn. Er yfirleitt kallaður bara Damir, en Gulli kallar mig af og til Muminovic.

Hjúskapastatus. Ég á yndislega kærustu.

Börn. Það er eitt barn a leiðinni.

 

Uppáhalds:

Lið í enska. Chelsea

Fótboltamaður. Þeir eru nokkrir, John Terry, CR7. David Beckham.

Tónlist. Hip Hop

Matur. Lambalæri hjá tengdó.

Leikmaður í mfl. Kvk. Petrea Björt (staðfest)

Frægasti vinur þinn. Árni Vill. #enginnsegir

Staður í Kópavogi. Hamraborg

 

Hver í mfl er:

Fyndnastur. Elvar Páll og Arnór Bjarki

Æstastur. Mjög auðveld spurning..Guðjón Pétur.

Rólegastur. Gummi Fri.

Mesta kvennagullið. Gísli Páll

Heldur mest með HK. Mögulega ég

Líklegastur í að vinna gettu betur. Ef Gulli og Ellert væru saman i liði þa færu þeir létt með það.

Lengst í pottinum. Olli

Með verstu klippinguna. Guðjon Pétur þegar Ellert klippir hann.

Bestur á æfingu. Alltaf ég !

Að lokum, hvað er Breiðablik. Breiðablik er ein stór fjölskylda.....

Til baka