BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Arnór Sveinn Aðalsteinsson

14.04.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn. Arnór Sveinn Aðalsteinsson

F.dagur.ár. 26.01.1986

Staður. Reykjavík

Staða á velli. vörnin oftast

Nr. 29

Gælunafn. þjóðverjinn

Hjúskapastatus. í sambandi

Börn. nehh

Bíll. Opel Kadett

 

Uppáhalds:

Lið í Þýska. Bayern Munchen, held líka uppá Dortmund og Freiburg

Fótboltamaður. Hef haldið uppá Philip Lahm lengi, hann er fyrirmyndarleikmaður

Tónlist. Ed Sheran og Kid Cudi hafa verið í uppáhaldi lengi

Matur. Grænmeti og mikið af því

Leikmaður í mfl.kvk. Sandra Sif ber af

Frægasti vinur þinn. Á bara þrjá vini og enginn þeirra er frægur

Staður í Kópavogi. Gufan í salalaug

 

Hver í mfl er:

Fyndnastur. Ellert er með mjög skemmtilegan og lúmskan húmor

Æstastur. Allir svo ljúfir eithvað

Rólegastur. Gummi Fri er yfirvegaður með eindæmum

Mesta kvennagullið. Árni Vill og hárið hans

Heldur mest með HK. Gulli líklega

Líklegur í að vinna gettu betur. Elli Helga

Lengst í pottinum. Finnur Kafteinn var það á sínum tíma, hann er eithvað byrjaður að slaka á í þeirri deild samt

Með verstu klippinguna. Ernir kemur fyrst upp í hugann, gef honum hinsvegar mikla virðingu fyrir að gefa skít í staðalímyndir samfélagsins og bera þessa klippingu með stolti.

Bestur á æfingu. Ungur drengur að nafni Timmmy.

Að lokum, hvað er Breiðablik. Liðið mitt....

Til baka