BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynning 2014: Árni Vilhjálmsson

13.03.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn: Árni Vilhjálmsson

Fæðingardagur og ár: 1994

Staður: Kópavogur

Staða á velli: Framherji

Nr: 23

Gælunafn: Big ÁV

Hjúskapastatus: Á lausu

Börn: 0

Bíll: Yaris

 

Uppáhalds….

Lið í enska: Arsenal

Fótboltamaður: Ronaldinho/Zlatan

Tónlist: Hiphop

Matur: Humarinn er alltaf í fyrsta sæti annars er það hrefnukjötið!

Leikmaður í mfl.kvk: Þær eru svo magrar, ætla samt að segja stelpurnar sem ég og Ómar Stef erum að ala upp á vellinum!

Frægasti vinur þinn: Hafþór Haukur Steinþórsson a.k.a Skunkurinn

Staður í Kópavogi: Vesturbærinn í Kópavogi aka Kópacabana og Hamraborgin

 

Hver í mfl er…..

Fyndnastur: Arnór Bjarki Hafsteinsson

Æstastur: Eitthver af þessum yngstu!

Rólegastur: Stebbi Gísla

Mesta kvennagullið: Olgeir Sig er þvílikur töffari en ætli það sé ekki Dabbi Ólafs

Heldur mest með HK: Haha… Maður heldur ekki með HK

Líklegur í að vinna gettu betur: Damir.... Noooot.. Arnór Bjarki eða kannski Elli Helga. Annars vorum við Stebbi Gísla flottir í spurningarkeppninni í Portugal í vetur!

Lengst í pottinum: Olli Sig fær þennan heiður eftir að það þurfti að svekkta á hann vatni til þess að koma honum upp úr pottinum um daginn!

Með verstu klippinguna: Gísli Páll er víst að opna klippi-stofu bráðum, svo það er erfitt að segja, Gíslileggur upp úr því að við séum allir vel klipptir!

Bestur á æfingu: Er þetta spurning?? … Ég

Að lokum, hvað er Breiðablik: Toppurinn á Íslandi!

Til baka