BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kristófer Sigurgeirsson ráðinn aðstoðarþjálfari Breiðabliks

24.10.2014

Gengið var frá ráðningu Kristófers Sigurgeirssonar í kvöld. Kristófer hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari Fjölnis en á undan því hafði hann stýrt Reyni Sandgerði.

Kristófer þekkir vel til Breiðabliks því hann lék 183 leiki með liðinu frá árunum 1991 til ársins 1996 og svo aftur frá árinu 2001 til ársins 2004 og skoraði 35 mörk. Nánar um knattspyrnuferil Kristófers hér.

Áfram Breiðablik!

Til baka