BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kristinn Jónsson með 100!

27.05.2011

Kristinn Jónsson náði 100 leikjum markinu með meistaraflokki Breiðabliks í bikarleiknum við Völsung  í gærkvöld.

Kristinn er fæddur árið 1990. Ferlill hjá Breiðabliki.

Blikar.is óskar Kristni innilega til hamingju.

Kristinn Jónsson er fjórði leikmaður Breiðabliks sem nær 100 leikja markinu á síðastliðnum vikum. Kristinn Steindorsson,  Finnur Orri Margeirsson og Guðmundur Kristjánsson hafa verðið ná 100 leikja markinu í vor og byrjun sumars.

ÁFRAM BREIÐABLIK !

Til baka