BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kiddi Steindórs til Danmerkur

13.11.2011

Eins og allir vita þá hefur rennir Stór-Blikinn, Kristinn Steindórsson, hýru auga út fyrir landssteinana með það í huga að leika knattspyrnu og skora mikið af mörkum á erlendri grundu.

Næstu daga mun Kristinn skoða aðstæður hjá FC Nordsjælland, en liðið er sem stendur í öðru sæti í dönsku úrvalsdeildinn á eftir FC Kaupmannahöfn.

Sjá nánar á Fotbolti.net (smella hér).

Áfram Breiðablik !

Til baka