BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kári Ársælsson lætur af störfum

06.03.2017

Kári Ársælsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu að eigin ósk.

Kári, sem var ráðinn aðstoðarþjálfari á haustmánuðum hefur ekki getað gefið sér þann tíma í þjálfunina sem hann hefði viljað og var þetta því niðurstaðan.

Knattspyrnudeild Breiðabliks þakkar Kára fyrir sitt framlag til félagsins á undanförnum árum og vonast til að fá að njóta krafta hans aftur síðar.

Til baka