BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Jonathan Glenn skoraði gegn Mexíkó

05.09.2015

Framherji okkar Blika, Jonathan Glenn, skoraði fyrsta mark Trínidad og Tóbagó í 3-3 jafntefli gegn Mexíkó í landsleik í gærkvöld fyrir framan 35.000 áhorfendur á Rio Tinto vellinum í Sandy Utah USA. Glenn átti svo frábæra stoðsendingu í öðru marki Trínidad og Tóbagó.

Smella hér til að sjá mörkin úr leiknum.

Blikar.is óskar Glenn til hamingju með árangurinn!

Til baka