BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Jökull til Eyja

06.11.2013

Jökull Elísabetarson hefur ákveðið að söðla um að spila með Eyjamönnum á næsta keppnistímabili.

Jökull kom til okkar fyrir tímabilið 2010 og átti mjög gott tímabil þegar við urðum Íslandsmeistarar. Hann spilaði yfir 110 leiki með okkur í meistaraflokki og skoraði 5 mörk í þeim leikjum. Jökull er drengur góður og munum við Blikar sakna hans.

Við óskum honum velfarnaðar í hvíta búningnum og vonum að honum líði vel í Eyjum.

Áfram Breiðablik!

Til baka