BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Gunnleifur Gunnleifsson í Breiðablik!

18.10.2012

Það er Blikum mikil ánægja að tilkynna það að landsliðsmarkmaðurinn Gunnleifur Gunnleifsson er gengin í raðir Breiðabliks. Gunnleifur lék á síðasta tímabili með Íslandsmeisturum FH en hann hefur einnig spilað með Val Reyðarfirði, KR, HK og Keflavík á sínum ferli auk þess að spila erlendis. Gunnleifur er 37 ára gamall og gerir samning til 3 ára. 

Til baka