BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fréttatilkynning!

10.04.2014

Breiðablik og Fram hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Ingibergs Ólafs leikmanns Breiðabliks yfir í Fram.

Knattspyrnudeild Breiðabliks þakkar Inga Óla (eins og hann er ætíð kallaður) kærlega fyrir hans framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Knattspyrnudeild Breiðabliks

Til baka