BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fótbolta.net mótið 2022: Breiðablik - HK

19.01.2022 image

Síðasti leikur Blikamanna í riðlakeppni FótboltaNet mótsins 2022 er gegn nágrönnum okkar frá efri byggðum Kópavogs. 

Leikið verðurí Kórnum og hefst leikurinn kl.13:00 á laugardaginn. 

Það er áhorfendabann en HK sýnir leikinn á Spiideo Play hér!

Leikurinn gegn HK verður fimmta innbyrðis viðureign liðanna í Fótbolta.net mótinu frá upphafi.

Okkar mönnum nægir jafntefli til að vinna riðilinn og komast í úrslitaleik mótsins í lok janúar. 

Innbyrðis leikir Breiðabliks og HK í Fótbolti.net mótinu:

25.01 18:00
2011
Breiðablik
HK
0:1
1
Fótbolti.net | 2. umferð
Kórinn | #

Sigurvegarar Fótbolta.net mótsins frá upphafi

Keflavík var fyrst liða til að vinna Fótbolta.net mótið. Breiðablik hefur sigrað mótið oftast eða alls 5 sinnum. 

Breiðablik: 2012, 2013, 2015, 2019, 2021.

Stjarnan: 2014, 2018. 

Keflavík: 2011.

ÍBV: 2016.

FH: 2017.

ÍA: 2020.

image

Dagskrá

Flautað verður til leiks í Kórnum á laugardag kl.13:00!

Það er áhorfendabann en HK sýnir leikinn á Spiideo Play hér!

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar

Til baka