Breiðablik OPEN 2013 - Veðurspá
26.06.20138unda opna golfmót knattspyrnudeildar Breiðabliks verður haldið föstudaginn 28. júní n.k. og hefst kl.13:30. Mótið fer að venju fram á Selsvelli, við Flúðir í Hrunamannahrepp. Samtímaræsing (mæting í skála kl.13:00). Leiknar verða 18 holur (punktakeppni og höggleikur, karla og kvenna).
Höggleikur - verðlaun fyrir 3 efstu í karla- og kvennaflokki.
Punktakeppni - verðlaun fyrir 3 efstu í karla- og kvennaflokki.
Nándarverðlaun - á par 3 holum.
Verðlaun - fyrir lengsta teighögg.
Teiggjöf - að hætti Breiðablik OPEN.
Hámarksforgjöf í karlaflokki er 24 og hámarksforgjöf í kvennaflokki er 28. Verðlaunaafhending fer fram strax að móti loknu, yfir málsverði í golfskálanum að Efra- Seli.
Þáttökugjald er;
- 7.300 - með málsverði.
- 3.200 - án málsverðar.
Tekið verður á móti skráningum á netfangið olibjoss(hja)gmail.com frá 3. - 27.júní.
Rita skal ,,Golfmót Breiðabliks 2013” í ,,efni/subject" og í póstinum þarf að koma fram nafn þáttakanda ásamt símanúmeri og forgjöf. Ennfremur skal taka fram ef óskað er eftir skráningum saman í holl.
Skráningarlisti verður birtur og uppfærður jafnóðum á Blikar.is.
Mótið er öllum opið.
Við lofum frábærum degi í frábæru veðri og enn betri félagsskap.
Áfram Breiðablik !
Mótsstjórn.
Þátttökulisti m.v. 27.jún. Ert þú búinn að skrá þig?
| Anna S. Ásgeirsdóttir |
| Arnar Bill Gunnarsson |
| Ágúst Jónsson |
| Baldvin Valdimarsson |
| Björn Brynjólfsson |
| Bragi Brynjarsson |
| Dofri Þórðarson |
| Edda Valsdóttir |
| Ellert Jónsson |
| Grétar Skúlason |
| Guðjón Már Magnússon |
| Guðmundur Oddsson |
| Guðmundur Óli Jónsson |
| Guðmundur Tómasson |
| Gunnar Gylfason |
| Gunnar H. Ragnarsson |
| Heiðar Heiðarsson |
| Heimir Halldórsson |
| Hlynur Snær Stefánsson |
| Hugo Rasmus |
| Ingvaldur Gústafsson |
| Jóhann Helgason |
| Jón Magnússon |
| Jón S. Garðarsson |
| Jón Þórir Jónsson |
| Júlíus Hafsteinsson |
| Konráð Konráðsson |
| Kristín Jónsdóttir |
| Kristján H. Ragnarsson |
| Kristján Jónatansson |
| Kristján Þór Gunnarsson |
| Laufey Hauksdóttir |
| Marinó Önundarson |
| María Játvarðardóttir |
| Málfríður Anna Gunnlaugsdóttir |
| Ólafur Björnsson |
| Petur Ómar Ágústsson |
| Pétur Andrésson |
| Rúnar Örn Grétarsson |
| Rögnvaldur Rögnvaldsson |
| Sindri Þór Kristjánsson |
| Sóley Stefánsdóttir |
| Steinunn Árnadóttir |
| Stefán Ingi Guðmundsson |
| Sveinbjörn Strandberg |
| Thelma Ólafsdóttir |
| Theodór Guðfinnson |
| Trausti Þór Ósvaldsson |
| Tryggvi Björnsson |
| Þórður Davíðsson |
| Örn Jónsson |