BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik í UEFA Europa League pottinum í Nyon

19.06.2016

Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar á morgun í Nyon í Sviss.

Verður spennandi að sjá hver andstæðingur okkar verður. 

Leikdagar í 1. umf eru 30. júní og 7. júlí. Hægt að fylgjast með drættinum i beinni UEFA.com.

Dregið verður kl. 11:00 að íslenskum tíma. Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildarinnar er fulltrúi Breiðabliks í Nyon.

Nánar um fyrirkomulagið: Seeding in the UEFA Europa League 2016/2017 by by Bert Kassies

Sjá: Europa League first and second qualifying round draws

/POA

Til baka