BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Blikar féllu úr leik í undanúrslitum

24.04.2012

Varnarsinnað KR lið slóg Breiðablik út úr undanúrslitum Lengubikarsins á grevigrasinu í Frostaskjóli í gærkvöld. Heillt yfir voru Blikar meira með bolatann gegn mjög varnarsinnuðu liði KR sem treysti á að liggja til baka og koma svo hratt á okkur þegar tækifæri gafst. Framherjum Breiðabliks tókst ekki að koma boltanum í netið hjá KR í þetta sinn og því fór sem fór, KR vann leikinn 2-0.

Sjá leikskýrslu á KSI.is

Áfram Breiðablik!

Til baka