BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Ben Everson fyrrum leikmaður Tindastóls hefur skrifað undir samning við Breiðablik.

19.07.2012

Það er okkur Blikum ánægja að tilkynna að Englendingurinn Ben J. Everson er nú orðinn leikmaður Breiðabliks.  Ben kemur frá Middlesbrough en hefur einnig leikið Bandaríkjunum. Ben J. Everson er 25 ára gamall sóknarmaður og hefur skorað 7 mörk í 10 leikjum fyrir Tindastól í 1. deildinni í sumar. Ljóst er að Ben getur orðið Blikum góður liðstyrkur í baráttunni sem er framundan.

KIG

Til baka