BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Aron Snær Friðriksson gerir 3ja ára samning

22.05.2014

Aron Snær Friðriksson hefur gert þriggja ára samning við Breiðablik. Aron Snær er ungur og efnilegur markmaður sem er á yngsta ári í 2. flokki en kom til Breiðabliks fyrir rúmlega ári síðan frá Grindavík.

Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar Aron til hamingju með samninginn og væntir mikils af honum í framtíðinni

Til baka