BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Arnar Grétarsson ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Club Brugge

04.01.2013

Eins og Blikum (og landslýð öllum) er kunnugt var Arnar Grétarsson ráðinn yfirmaður knatttspyrnumála hjá Belgíska efstudeildarliðinu Club Brugge nú um hátíðrnar. Þetta eru afar ánægjulegar fréttir og mikil viðurkenning fyrir Arnar sem gegndi áður sambærilegu starfi hjá AEK í Grikklandi.

Blikar.is efast ekki um að Addi muni pluma sig vel í nýju starfi og kenna Belgunum eitt eða tvö trix í boltanum, jafnframt því að stýra málum þar ytra, og óska honum til hamingju með starfið.

Áfram Breiðablik !

OWK.

Til baka