BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Áramótakveðja 2020

31.12.2020 image

Blikar.is - stuðningsmannavefur meistaraflokka Breiðabliks í knattspyrnu – óskar öllum Blikum og öðrum landsmönnum farsældar og gleði á nýju ári !

Yfirlit 2020

Mfl kvenna: Verðskuldað varð Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í 18. sinn á 70 ára afmæli félagsins.

Mfl karlaEftir ágætt tímabil í fyrra mættu Blikar ferskir til leiks í byrjun júní eftir tæplega tveggja mánaða seinkun á byrjun mótsins.

BlikarTV: Breiðablik og Covid-19 samantektir

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar!

Til baka