BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Andri Rafn Yeoman fær háttvísiverðlaun

02.10.2016

Andri Rafn Yeoman, leikmaður Breiðabliks, fær háttvísiverðlaun Borgunar fyrir keppnistímabilið 2016 en verðlaunin eru veitt leikmanni sem hefur sýnt af sér heiðarlega framkomu á velli.  

Það er Háttvísinefnd KSÍ sem stendur að valinu.

Til baka