BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Andri Rafn Yeoman fær háttvísiverðlaun Borgunar

02.10.2016

Andri Rafn Yeoman, leikmaður Breiðabliks, fær háttvísiverðlaun Borgunar fyrir keppnistímabilið 2016 en verðlaunin eru veitt leikmanni sem hefur sýnt af sér heiðarlega framkomu á velli.  

Það er Háttvísinefnd KSÍ sem stendur að valinu.

Til baka