BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Aðalfundur Blikaklúbbsins mánudaginn 20. júlí kl.18.00 í Smáranum

17.07.2015

Ágætu Blikar, aðalfundur Blikaklúbbsins verður haldinn í veitingasalnum á 2. hæð í Smáranum mánudaginn 20. júlí kl.18.00.

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Við hvetjum alla Blika til að mæta. Kosin verður ný stjórn.

Ef einhverjir hafa áhuga á því að koma í stjórn eru viðkomandi beðnir að senda skeyti á andres@rannis.is

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Meistaraflokkurinn spilar við Fylki á Kópavogsvelli kl.19.15 þannig að það er tilvalið að byrja á aðalfundinum!

Blikaklúbburinn

Til baka