BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

3 stig úr höfn frá Eyjum

16.06.2016

Annar sigur Blika á einni viku á gríðarlega erfiðum útivelli kom í gærkvöld þegar Eyjamenn lutu í gras 0-2 í PEPSI eftir að Blikar skoruðu á 3. og 6. mínútu leiksins.

Þar sem allir skríbentar Blikar.is er á ferð og flugi um Evrópu, án viðkomu í Vestmannaeyjum, verður ekki hefðbundin umfjöllun hér eins og verið hefur undanfarin ár.

En ekki örvænta kæru Blikar. Umfjallanir annarra miðla, myndir, myndbönd, og allt sem viðkemur leiknum í gær, og öllum leikjum Breiðabliks í öllum opinberum keppnum undanfarin ár, er skráð á Leikir síðu blikar.is. Sjá nánar hér.

Næsti leikur Breiðabliks er við Valsmenn á Kópavogsvelli föstudagskvöldið 24. júní kl. 20:00

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar!

/POA

Til baka