BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Mjólkurbikarinn 2023 / 32-liða úrslit:  Fjölnir - Breiðablik

18.04.2023 image

Grafík: Halldór Halldórsson

Bikarslagur kl.18:00 á miðvikudagskvöld þegar við heimsækjum Fjölnismenn í Egilshöll í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins 2023. 

Miðasala á Stubbur - miðasala

Liðin hafa aldrei áður keppt innbyrðis í Blikarkeppni KSÍ, en viðureignin í Egilshöll verður 28. mótsleikur liðanna frá upphafi.

Leikirnir 27 eru: 

20 leikir í deild þar af 16 í A-deild.

7 leikir í Deildabikar.

Vinningshlutfallið fellur með Blikum sem hafa unnið 20 leiki gegn 2 - jafnteflin eru 5.

Síðasti mótsleikur liðanna:

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar!

image

Byrjunarliðið er klárt!

Til baka