BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Vignir Jóhannesson valinn bestur

02.11.2011

Blikinn Vignir Jóhannesson markmaður stundar nú nám í Auburn háskólanum í Montgomery Alabama. Auðvitað spilar hann með háskólaliðunu og stendur sig vel því um miðjan október var hann var valinn "Defensive player of the Week" (smella á mynd).

Blikar.is óskar Vigni til hamingju með þennan árangur.

Áfram Breiðablik!

Til baka