BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Flugeldaávísanir í Smáranum

29.12.2011

Nú sem fyrr er í gangi samstarf með Breiðabliki og HSSK þar sem Breiðablik selur Flugeldaávísanir og þannig getur fólk stutt við gott starf Hjálparsveitar skáta og íþróttastarfið hjá Breiðablik.

Hvaða deild viltu styrkja? Hægt er að tiltaka hvaða deild viðkomandi vill styrkja og fær þá sú deild að njóta stuðningsins.

Upphæð ávísana er 5.000,- og 10.000,- kr. Smárinn er opinn alla daga til kl. 22:00. Ávísunum er síðan framvísað á sölustöðum HSSK .

Blikaklúbburinn

Áfram Breiðablik!

 

Til baka