BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Skötuveisla Breiðabliks

16.12.2014

Skötuveisla Breiðabliks að hætti Hauks Valdimarssonar matreiðslumeistara verður í Smáranum (stúkubyggingunni)  mánudaginn 22. desember milli kl. 11:00-14:00

Boðið verður uppá Skötu, Saltfisk, rófur, kartöflur, hamsatólg, hnoðmör, smjör og rúgbrauð.

Verð aðeins 3200 kr á mann (posi á staðnum).

Skráning hjá Eysteini s: 690-0642 eysteinn(hjá)breidablik.is (fyrir kl. 13:00, laugardaginn 20. des.)

Allir velkomnir, sjáumst á mánudaginn.

Knattspyrnudeild Breiðabliks

Hvers vegna er skata borðuð á Þorláksmessu?

Til baka