Sergio Carrallo Pendás hafa náð samkomulag um rifta samningi hans við deildina. Sergio kom til okkar í vetur frá Spáni en þar hafði hann meðal…" /> Sergio Carrallo Pendás hafa náð samkomulag um rifta samningi hans við deildina. Sergio kom til okkar í vetur frá Spáni en þar hafði hann meðal…">

BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sergio farinn

24.05.2016

Knattspyrnudeild Breiðabliks og Spánverjinn Sergio Carrallo Pendás hafa náð samkomulag um rifta samningi hans við deildina.

Sergio kom til okkar í vetur frá Spáni en þar hafði hann meðal annars verið á mála hjá yngri flokka starfi Real Madrid.

Hann spilaði töluvert á undirbúningstímabilinu með Blikaliðinu en hefur ekki verið í leikmannahópnum frá því að Pepsí-deildin hófst.  

Það varð því að samkomulagi að Spánverjinn héldi heim á leið og reyndi fyrir sér á öðrum slóðum.

Knattspyrnudeildin þakkar Sergio Carvallo fyrir góð kynni og óskar honum alls velfarnaðar á nýjum slóðum.

Til baka