Einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar Páll Óskar kemur fram á risa Pallaballi í Íþróttahúsinu okkar í Smáranum 1. október. Ball sem allir sannir aðdáendur láta ekki framhjá sér fara,…" /> Einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar Páll Óskar kemur fram á risa Pallaballi í Íþróttahúsinu okkar í Smáranum 1. október. Ball sem allir sannir aðdáendur láta ekki framhjá sér fara,…">

BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Pallaball í Smáranum laugardaginn 1. október 2016

30.09.2016

Einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar Páll Óskar kemur fram á risa Pallaballi í Íþróttahúsinu okkar í Smáranum 1. október. Ball sem allir sannir aðdáendur láta ekki framhjá sér fara, miði á Pallaball er ávísun á frábæra skemmtun!

Verð 2.500.- kr í forsölu, tryggðu þér miða í tíma, takmarkað magn miða. Athugið að 20 ára aldurstakmark er á viðburðinn.

Miðasala er á miði.is

Koma svo Blikar og aðrir Palla aðdáendur, fyllum Smárann og höfum gaman saman!

Svona var stuðið fyrir nákvæmlega ári síðan í Smáranum Kópavogi. Palla hlakkar til að sjá ykkur sjóðheit og syngjandi með hverju einasta lagi næsta laugardag 1. okt

Til baka