BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Leikmannakynnig 2014: Elfar Árni Aðalsteinsson

17.03.2014

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla fyrir keppnistímabilið 2014.

Fullt nafn: Elfar Árni Aðalsteinsson

Fæðingardagur og ár: 12. ágúst 1990

Staður: Húsavík

Staða á velli: Framherji

Nr. 9

Gælunafn: Elli Kúta

Hjúskapastatus: í sambandi

Börn: neibb

Bíll: rauð rolla frá '93

 

Uppáhalds..

Lið í enska: Newcastle

Fótboltamaður: Andy Carroll

Tónlist: Allt úr Suður-þingeyjarsýslu

Matur: Lambakjöt frá Grobbholti

Leikmaður í mfl.kvk: Ásthildur Helgadóttir

Frægasti vinur þinn: Bergur Jónmunds

Staður í Kópavogi: Kársnesið

 

Hver í mfl er..

Fyndnastur: Nafni minn Freyr og herbergisfélgi minn Páll Olgeir verða að deila þessu

Æstastur: Guðjón Pétur Lýðsson

Rólegastur: Gummi Fri

Mesta kvennagullið: Frændi minn að norðan hann Gzl vill fá þetta

Heldur mest með HK: Viggó veit allavega mest um handbolta

Líklegur í að vinna gettu betur: Arnór Bjarki

Lengst í pottinum: Það var Finnur en hann er alltaf fyrstur núna þannig ætli það sé ekki Gísli Páll

Með verstu klippinguna: Ernir Bjarna er með bestu, aðrir eru bara á pari, enginn með verstu.

Bestur á æfingu: Olli

Að lokum, hvað er Breiðablik: Segja má að Breiðablik sé hjartað í kópavogi og vegirnir æðar..... 

Til baka