BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fréttatilkynning frá Knattspyrnudeild Breiðabliks

09.05.2017

Arnar Grétarsson þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu hefur látið af störfum hjá félaginu.

Stjórn knattspyrnudeildar telur að þessi ákvörðun sé óhjákvæmleg í ljósi árangurs liðsins undanfarið misseri.

Stjórnin vil þakka Arnari fyrir samstarf undangenginna ára og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Gengið verður frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og kostur er.

Knattspyrnudeild Breiðabliks

Til baka