BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Æfingaleikur við Fjölni

22.11.2018

Meistaraflokkur karla spilar æfingaleik í Fífunni á laugardaginn. Andstæðingar okkar að þessu sinni eru Fjölnismenn úr Grafarvoginum. Leikurinn er í Fífunni og hefst kl.10.00.

Á laugardaginn var unnu srákarnir okkar FH-inga í Bose mótinu 2:1. Sigurmarkið var einstaklega fallegt. Meira>

Það verður áhugavert að sjá hvernig þjálfararnir stilla upp liðinu á laugardaginn því hópurinn er stór og öflugur.

Leiknum verður streymt á YouTube rás BlikarTV. Nánar hér> 

Áfram Breiðablik, alltaf, allsstaðar! 

Frá leik liðanna á Kópavogsvelli í sumar. Mynd: HVH

Til baka